Af Ólafi Stefánssyni, kvennaknattspyrnu og silfurskugga

Að þessu sinni er kjör íþróttamanns ársins sem leið aðeins formsatriði. Hátíðin verður ein stór lofgjörð um Ólaf Stefánsson. Allt gott á Ólafur skilið fyrir gildan þátt í stórafrekinu síðsumars. Hann sýndi þjóðinni að heilinn stendur á bak við árangur í íþróttum sem öðru. Til hamingju Ólafur.

Kannski má segja það ólán kvennaknattspyrnunnar að hafa náð þessum ótrúlega árangri í silfurskugga. Innilega til hamingju með árangurinn.


mbl.is Hver verður íþróttmaður ársins?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stelpurnar vinna þetta á næsta ári eftir jafn frábæra frammistöðu í Finnlandi og handboltastrákarnir sýndu í Kína. Ég er handviss um það.

Dagurinn í dag er útborgunardagur hjá Ólafi Indriða Stefánssyni, sannkölluðum fyrirliða og afreksmanni.

Grétar (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband